Smá himnaríki

Deili með ykkur smá facebooksögu...

Mér skilst að það sé ekkert voðalega auðvelt að lesa út úr mínum statusum á facebook. Formálinn er sá að ég er nýkomin í vinnu eftir að hafa verið atvinnulaus í 2 ár og þá er auðvitað ekki alveg laust við að tilveran klifri upp í himnaríkið.

Það ætti samkvæmt öllu eðlilegu að vera auðvelt fyrir þá sem þekkja mann best að túlka þessa blessuðu statusa hjá manni en um daginn fékk Arna systir nóg !!

"Hvað á maður að lesa út úr síðustu statusum hjá þér... heimtar lag spilað við jarðaförina þína..... vírusar gera árás - núna ertu ofdekruð.. er mássi nokkuð að brugga " góð ráð dýr"??;)" spurði hún þokkalega örvæntingafull ;)

Ég svaraði auðvitað með: Allt að gerast í himnaríkinu :))

Hvernig er ykkur eiginlega að takast að túlka ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Íris Erlingsdóttir
Íris Erlingsdóttir
Raufarhafnarstelpan sem býr í Svíþjóð núorðið

Eldri færslur

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband