Jájá...
Það eru aðeins rúm tvö ár síðan ég bloggaði síðast á íslensku en held bara svei mér þá að það sé komin tími til að taka upp á því aftur
Facebook kom á milli og sló mig aðeins út af laginu. Nú hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég hef þörf fyrir að skrifa af mér allt mögulegt og því ekki um lífið og tilveruna í Svíþjóð svo.....here we go.
Ætla nú ekkert að hafa þetta fyrsta inlegg neitt langdregið. Þarf að kynnast þessu umhverfi hérna aðeins nánar. En......mjög fljótlega verð ég sennilega komin á rífandi siglingu og auðvitað er öllum velkomið að vera með.
Flokkur: Bloggar | 31.3.2011 | 17:29 (breytt kl. 17:39) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.